Tenglar

19. ágúst 2011 |

Breiðfirðingafélagið fór í Dalina þetta sumarið

Tveir með breiðfirskar rætur.
Tveir með breiðfirskar rætur.

Sumarferð Breiðfirðingafélagsins var að þessu sinni farin í Dalina síðustu helgina í júní. Bækistöð var í Félagsheimilinu Árbliki í Miðdölum en þaðan var farið í bílferðir um héraðið. Liðlega hundrað manns voru í matnum á laugardagskvöldinu. Nánar segir frá sumarferðinni 2011 á vef félagsins og hér má sjá fjölda mynda sem Sigurlaug Sigurðardóttir tók. Maðurinn í farþegasætinu á myndinni sem hér fylgir er Snæbjörn Kristjánsson, formaður Breiðfirðingafélagsins.

 

Vefur Breiðfirðingafélagsins

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30