1. janúar 2013 |
Félagsvistin í Tjarnarlundi annað kvöld
Af skiljanlegum ástæðum varð ekkert af félagsvistinni sem átti að vera í Tjarnarlundi í Saurbæ á laugardagskvöld. Í staðinn verður hún kl. 20 annað kvöld, miðvikudagskvöldið 2. janúar. Verðið er kr. 700. Sjoppa á staðnum en ekki posi.
Nánari uppl. ef þörf krefur veitir Herdís Rósa Reynisdóttir í Efri-Múla.