Tenglar

1. maí 2017 | Sveinn Ragnarsson

Hring eftir hring

Nú er í stórum dráttum kominn heill mánuður sem göngugarpar hafa nýtt vel og gengið „hring eftir hring“.

Við síðustu athugun voru komnir 425 hringir, þannig að það eru bara 75 eða færri eftir í 500.

Lokatalning verður 5. maí.

Aðalatriðið er auðvitað að liðka sig og njóta þess, hringjatalningin er aðallega til skemmtunnar og e.t.v. hvatning fyrir einhverja.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31