Tenglar

29. júlí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Íbúi ársins 2018 í Reykhólahreppi er...:

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir

Niðurstaðan úr tilnefningum til íbúa ársins í Reykhólahreppi hefur varla  komið mörgum á óvart.

Flestar tilnefningar fékk Ingibjörg Birna Erlingsdóttir fráfarandi sveitarstjóri, sem hefur unnið af samviskusemi, ósérhlífni og sanngirni fyrir/ og með samfélaginu í hreppnum.

Í ávarpi sem hún flutti þegar henni var afhent viðurkenningin sagði hún að hún hefði ekki gert mikið ein, og út af fyrir sig er það rétt, en henni er það gefið í ríkum mæli að laða fram það besta í samferðafólkinu og höfum við notið þess í hennar störfum.

Ingu Birnu eru færðar innilegustu hamingjuóskir af þessu tilefni.

  

Athugasemdir

Mæja, rijudagur 31 jl kl: 09:56

Veiiiii

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31