Tenglar

23. apríl 2011 |

Ljósmyndasýning alþýðulistafólksins

Ljósm. Andrea Björnsdóttir.
Ljósm. Andrea Björnsdóttir.
1 af 10
Meðal atriðanna á Barmahlíðardeginum á sumardaginn fyrsta var „Ljósmyndasýning alþýðulistafólksins“ sem haldin var í íþróttahúsinu á Reykhólum. Þar sýndu fimm áhugaljósmyndarar verk sín, þau Andrea Björnsdóttir á Reykhólum, Eva Dögg Einarsdóttir frá Gufudal, Hrefna Karlsdóttir á Kambi, Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli og Þórarinn Ólafsson í Stekkjarlundi. Vefurinn fékk tvær myndir frá hverju þeirra og birtast þær hér í tvöfaldri stafrófsröð listafólksins.

 

Sumum fylgdu skýringar, öðrum ekki. Hér eru þær allar skýringalausar enda standa þær sjálfar fyrir sínu. Smellið á myndirnar til að stækka.

 

Jafnframt hafa myndirnar verið settar inn í Ljósmyndir > Myndasyrpur > Ljósmyndasýning 2011 í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Athugasemdir

Hanna Lára, mivikudagur 27 aprl kl: 11:24

Rosalega fallegar myndir hjá ykkur :)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31