Tenglar

15. júlí 2020 | Sveinn Ragnarsson

Opnað fyrir tilnefningar til íbúa ársins

Guðmundur á Grund, íbúi ársins 2019
Guðmundur á Grund, íbúi ársins 2019

Langar þig að taka þátt í að tilnefna íbúa ársins í Reykhólahreppi?

 

Hver sem er má senda inn tilnefningu, en það má bara tilnefna íbúa Reykhólahrepps. Það sem þarf að koma fram er hvern er verið að tilnefna og hvers vegna.

 

Dómnefnd mun fara yfir allar tilnefningarnar og úrskurða hver hafi hlotið flestar og bestar.

 

Senda má tilnefningar á johanna@reykholar.is til miðnættis á þriðjudag 21. júlí.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31