Tenglar

10. mars 2011 |

Öskudagsgestir í Hólakaupum á Reykhólum

Eins og vænta mátti á öskudegi heimsóttu í gær hópar af krökkum verslunina Hólakaup á Reykhólum, margir með andlitsmálningu af ýmsu tagi eða í klæðnaði sem hæfði deginum, nema hvort tveggja væri. Hér fylgja nokkrar svipmyndir af krökkum sem komu í heimsókn. Smellið á þær til að stækka.

 

Athugasemdir

Hólakaup, fimmtudagur 10 mars kl: 13:57

Við í Hólakaupum þökkum frábærar heimsóknir og magnaðan söng, kveðjur Eyvi og Ólafía

Kolfinna Ýr, fstudagur 11 mars kl: 11:18

Takk fyrir frábærar mótökur Eyvi og Ólafía. Það er enn verið að borða úr pokanum.
Kveðja Kolfinna

Sig.Torfi, fstudagur 11 mars kl: 12:08

Spiderman í kraftgalla, það hlítur að vera sér íslenskt...

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30