Tenglar

19. janúar 2018 | Sveinn Ragnarsson

Sambandið

Fyrir alllöngu vissi hvert mannsbarn hvað átt var við ef „Sambandið“ var nefnt, en eftir að Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS) felldi seglin í verslun og atvinnulífi landsins hefur það sjaldnar verið nefnt.


Samband íslenskra sveitarfélaga er oft kallað sambandið líka en er mun minna í almennri umræðu, fólk tengir það kannski helst við kjaradeilur kennara og fjármál sveitarfélaga, sem mörgum finnast ekki áhugaverð, en er þó hluti af grunnatriðum okkar samfélags.


Á vef sambandsins  er fjölbreytt efni, nú er t.d. auglýst eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla, umfjöllun um lækkun kosningaaldurs, skólamál og svo er teljari á síðunni þar sem sést fjöldi Íslendinga á þessari stundu, 346.750 þegar þetta er skrifað. 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31