Tenglar

30. apríl 2012 |

Sjaldséður fugl á Reykhólum

Það settist dúfa á skjólvegginn hjá mér núna um klukkan hálfníu í kvöld, segir Jón Þór Kjartansson á Reykhólum. Hún sat þar eitt andartak og flaug svo út í buskann, ég var ekki nógu fljótur að smella mynd af henni þó að vélin væri fyrir framan mig.

 

Ekki verður sagt að dúfur séu algeng sjón við innanverðan Breiðafjörð. Eða hvað?

 

Athugasemdir

Björk Stefánsdóttir, rijudagur 01 ma kl: 12:09

Krakkarnir mínir voru einmitt að tala um dúfu sem þau sáu og hún hafi verið merkt,

Rebekka, rijudagur 01 ma kl: 20:28

Ég hef veitt tvær bréfdúfur sem villtust af leið og komu hingað, þær voru merktar svo ég gat séð hvar þær áttu heima.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31