Tenglar

9. mars 2012 |

Skólarnir á Reykhólum sameinaðir í haust

Skólabyggingarnar á Reykhólum. Loftmynd: Árni Geirsson.
Skólabyggingarnar á Reykhólum. Loftmynd: Árni Geirsson.

Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í gær tillögu mennta- og menningarmálanefndar um sameiningu Reykhólaskóla og Leikskólans Hólabæjar. Samþykkt var að auglýsa stöðu stjórnanda hins sameinaða skóla og vinna það ferli hratt og örugglega þannig að hefðbundið skólastarf raskist sem minnst.

 

Sameiningin skal taka gildi við upphaf nýs skólaárs í haust.

 

► 08.03.2012  Vilja sameiningu skólanna á Reykhólum

 

Nánar: Sjá reitinn Fundargerðir hér neðst á síðunni.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30