17. október 2011 |
Sundmóti UDN og Strandamanna frestað jafnvel til vors
Veður hefur verið snarvitlaust um norðvestanvert landið í gær og dag, veðurútlit er ótryggt svo og samgöngur um heiðavegi. Nú hefur verið ákveðið að fresta sundmóti UDN og Strandamanna sem vera átti á Reykhólum annað kvöld um óákveðinn tíma og jafnvel fram á vor.
Stórt héraðamót í sundi haldið á Reykhólum