Tenglar

18. mars 2011 |

Um siðferði í netheimum

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir.
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir.
Eru umgengnisreglur sem við höfum komið okkur saman um í hinu daglega lífi ekki notaðar þegar kemur að hegðun eða skrifum á hinu svokallaða interneti? Gerum við okkur ekki nógu vel grein fyrir jákvæðum og neikvæðum eiginleikum netsins? Fólk verður að gera sér grein fyrir því að þau skrif sem það sendir frá sér í netheima, bæði í gegnum fésbókina, bloggsíður eða heimasíður, eru opinber skrif sem koma fyrir augu margra. Íbúar Reykhólahrepps ættu að taka sér til fyrirmyndar gott siðferði þegar kemur að opinberum skrifum, bæði vegna náungans og vegna þeirrar auglýsingar sem skrifin eru fyrir samfélagið út á við.

 

Þetta segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps, m.a. í pistli sem lesa má í heild undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30