Kómedíuleikhúsið sýnir á Reykhólum
Kómedíuleikhúsið kemur við á Reykhólum 14. september í haustferð sinni um Vestfirði og Vesturland og sýnir tvo af einleikjum sínum, sem nefnast Jón Sigurðsson strákur að vestan og Bjarni á Fönix.
Kómedíuleikhúsið kemur við á Reykhólum 14. september í haustferð sinni um Vestfirði og Vesturland og sýnir tvo af einleikjum sínum, sem nefnast Jón Sigurðsson strákur að vestan og Bjarni á Fönix.