Tenglar

14. nóvember 2018 | Sveinn Ragnarsson

Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi 2018 - 2019

Dagskrá vikunnar veturinn 2018 - 19

 

Mánudagar

Gönguhópurinn gengur rösklega frá Silfurtúni á mánudögum og föstudögum. Gangan endar svo í kaffi og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni.


Þriðjudagar

Frítt er í sund fyrir eldri borgara á  þriðjudögum kl. 15:30-17:00 í Sælingsdalslaug á Laugum.


Miðvikudagar

Líkamsræktarsalur – Aðgangur í tækjasal er á miðvikudögum kl. 11:00-13:00.


Fimmtudagar

Dagskrá eldri borgara, sjá neðar.

Söngur undir stjórn Halldórs og Jóns kl. 13 á fimmtudögum þegar félagsstarfið er í Búðardal.


Föstudagar

Gönguhópurinn gengur rösklega frá Silfurtúni á mánudögum og föstudögum. Gangan endar svo í kaffi og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni.


  

Dagskrá á fimmtudögum

 

 

22. nóvember. Bingó á Silfurtúni kl. 13:30. Söngur kl. 13.


29. nóvember. Heimsókn í Barmahlíð* kl. 14.

Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13.


6. desember. Félagsvist í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30.

         Söngur kl. 13. Bíll frá Barmahlíð kl.12:45.


13. desember. Jólagleði, söngur og súkkulaði í Tjarnarlundi*

kl. 13:30.Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13. Bíll frá Barmahlíð kl.12:45.


17. janúar. Bingó á Silfurtúni kl. 13:30. Söngur kl. 13.


24. janúar. Valdís Einarsdóttir safnvörður kemur í heimsókn í

Rauðakrosshúsið kl. 13:30. Söngur kl. 13.


31. janúar. Félagssvist í Tjarnarlundi* kl. 13:30.

Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13.


7. febrúar. Sögumaður i heimsókn í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30.

          Söngur kl. 13.


14. febrúar. Bingó á Silfurtúni kl. 13:30. Söngur kl. 13.


21. febrúar. Félagsvist í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30. Söngur kl. 13.

 

28. febrúar. Spurningakeppni í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30.  Söngur kl. 13.

7. mars. Bingó og söngur í Barmahlíð* kl. 14.

Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13.


14. mars. Aðalfundur í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30.


21. mars. Bingó á Silfurtúni kl. 13:30. Söngur kl. 13.

28. mars Félagsvist í Tjarnarlundi* kl. 14.

Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13.


4. apríl. Bingó í Barmahlíð* kl. 14. Lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13.


11. apríl Lokasamkoma í Rauðakrosshúsinu kl. 13:30.


                     Kaffiveitingar verða í boði félagsins alla dagana.


*Lagt er af stað frá Silfurtúni kl. 13

þegar farið verður í Tjarnarlund og Barmahlíð.


Mikilvægt er að skrá sig í rútuna fyrir kl. 11 daginn

sem ferðin verður farin hjá Sveini í síma 893 6633.


Þann dag sem þorrablót er á Silfurtúni mun dagskrá á vegum félags eldri borgara falla niður.

Athugið að öll dagskrá hér er birt með fyrirvara um breytingar.


Sjá einnig www.dalir.is   

Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31