Tenglar

16. janúar 2018 | Sveinn Ragnarsson

Tómstundastarf eldri borgara í Barmahíð

Í Barmahlíð er tómstundastarf fyrir eldri borgara á þriðjudögum og fimmtudögum frá 14:00 -16:00. Umsjónarmenn eru Ása Björg Stefánsdóttir og Bergljót Aðalsteinsdóttir.

 

Í smíðastofu Reykhólaskóla er tómstundastarf/smíðatímar á fimmtudögum frá 15:00 -18:00. Umsjónarmaður er Rebekka Eiríksdóttir. smíðatímarnir eru opnir fyrir alla meðan húsrúm leyfir en eldri borgarar ganga fyrir.

 

Félagsstarfið er opið fram í miðjan maí.

 

  

Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30