16. janúar 2018 | Sveinn Ragnarsson
Tómstundastarf eldri borgara í Barmahíð
Í Barmahlíð er tómstundastarf fyrir eldri borgara á þriðjudögum og fimmtudögum frá 14:00 -16:00. Umsjónarmenn eru Ása Björg Stefánsdóttir og Bergljót Aðalsteinsdóttir.
Í smíðastofu Reykhólaskóla er tómstundastarf/smíðatímar á fimmtudögum frá 15:00 -18:00. Umsjónarmaður er Rebekka Eiríksdóttir. smíðatímarnir eru opnir fyrir alla meðan húsrúm leyfir en eldri borgarar ganga fyrir.
Félagsstarfið er opið fram í miðjan maí.