Tenglar

24. júní 2012 |

Las í garnir lúið tröll

Enn kveður Jón Atli Játvarðarson á Reykhólum í tilefni yfirvofandi forsetakosninga:

 

Fylgið við Ólaf er ennþá að rokka og róla.

Um raunsönn afdrifin höfum við stabílan grun.

Þó styðja hann drýgst þeir sem droppuðu út úr skóla

og duttu á höfuðið mánuðinn fyrir hrun.

 

– – – – –

 

Las í garnir lúið tröll,

lét um varnir sópinn,

er Þóra Arnórs kom út á völl

með allan barnahópinn.

 

Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30