21. mars 2012 |
Símaskráin á Kleifastöðum
Myndin er af ljósriti af símaskrá fyrir nokkra bæi í Gufudalssveit, sem á sínum tíma var uppi á vegg á Kleifastöðum, sem eru utarlega við Kollafjörð austanverðan. Ljósrit þetta er í fórum Katrínar á Skálanesi en frumritið er sagt vera innrammað á vegg á Kleifastöðum, sem nú eru sumardvalarstaður.
Sjá nánar:
► 5. mars 2012 Sveitasíminn - hringingaskrá til yfirferðar (ásamt fjölda athugasemda)