Tenglar

Myndasyrpur - smellið á fyrstu mynd / Dúnleitarferð 2013

  • Mágkonurnar Guðlaug Jónsdóttir og Ása Björg Stefánsdóttir í Árbæ í Reykhólasveit fóru sem oftar í dúnleit í Skútunaustahólma rétt inn með Þorskafirði 25. júní 2013. Þær hafa alla tíð verið í nánum tengslum og kynnum við æðarfuglinn og stundað dúntekju í áratugi, en þarna sáu þær nokkuð sem þær höfðu aldrei séð fyrr: Sambýlishreiður sem tvær kollur hafa gert sér, fullt af dún og allt í sátt og samlyndi hjá þeim. Kannski þær séu eineggja tvíburar, sagði Ása.

Myndasyrpur - smellið á fyrstu mynd / Dúnleitarferð 2013

Mágkonurnar Guðlaug Jónsdóttir og Ása Björg Stefánsdóttir í Árbæ í Reykhólasveit fóru sem oftar í dúnleit í Skútunaustahólma rétt inn með Þorskafirði 25. júní 2013. Þær hafa alla tíð verið í nánum tengslum og kynnum við æðarfuglinn og stundað dúntekju í áratugi, en þarna sáu þær nokkuð sem þær höfðu aldrei séð fyrr: Sambýlishreiður sem tvær kollur hafa gert sér, fullt af dún og allt í sátt og samlyndi hjá þeim. Kannski þær séu eineggja tvíburar, sagði Ása.

Mágkonurnar Guðlaug Jónsdóttir og Ása Björg Stefánsdóttir í Árbæ í Reykhólasveit fóru sem oftar í dúnleit í Skútunaustahólma rétt inn með Þorskafirði 25. júní 2013. Þær hafa alla tíð verið í nánum tengslum og kynnum við æðarfuglinn og stundað dúntekju í áratugi, en þarna sáu þær nokkuð sem þær höfðu aldrei séð fyrr: Sambýlishreiður sem tvær kollur hafa gert sér, fullt af dún og allt í sátt og samlyndi hjá þeim. Kannski þær séu eineggja tvíburar, sagði Ása.

Preload previous Preload next

Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30