miðvikudagur 28. október2015 | Ágúst Már Gröndal
Fyrsti vinnufundur vetrarins
Í kvöld 28. október verður haldinn vinnufundur í Björgunarsveitarhúsinu klukkan 20:00. Eins og vanalega á vinnufundum er tíminn notaður til að fara yfir tæki og búnað og gera allt klárt fyrir veturinn.