Tenglar

laugardagur 31. október2015 | Ágúst Már Gröndal

Stofnfundur Unglingardeildar Heimamanna

Stofnfundur fyrir unglingadeild björgunarsveitar Heimamanna verður haldinn kl. 18:30, mánudaginn 2. nóvember í björgunarsveitarhúsinu við Suðurbraut 5. Starfið er ætlað börnum á aldrinum 13 til 18 ára og verður í umsjá Jóhönnu Aspar og Sigrúnar.

 

Tilgangur starfsins er að unglingarnir kynnist starfi björgunarsveita og slysavarnadeilda. Þeir sækja gagnleg námskeið og fá tækifæri til að ferðast um landið og öðlast í leiðinni innsýn í hvernig ber að varast þær hættur sem íslensk náttúra býr yfir. (Tekið af vef Landsbjargar).

Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31