þriðjudagur 11. mars2014 | Ágúst Már Gröndal
Tilkynning vegna vinnufundar og námskeiðs
Vinnufundinum sem átti að fara fram í kvöld verður seinkað til morguns þar sem stjórn björgunarsveitarinnar þarf að fara á námskeið á Hólmavík. Hann verður því kl. 20 á morgun, miðvikudaginn 12. mars. Stjórnin vill sömuleiðis koma á framfæri að námskeiðinu sem átti að fara fram um næstu helgi verður frestað um óákveðinn tíma vegna óska frá Björgunarskólanum.
Frekar upplýsinga um tímasetningu námskeiðsins er að vænta síðar.