Tenglar

11. febrúar 2021 | Sveinn Ragnarsson

112-dagurinn á Reykhólum

112-dagurinn er í dag, 11. feb. (11.2.) Björgunarsveitin Heimamenn og slökkvilið Reykhólahrepps eru viðbragðsaðilar sveitarfélagsins og keyrðu í tilefni dagsins hring um Reykhóla með blikkljósin á.

 

Var bílunum svo lagt fyrir framan grunnskólann og fólk gat komið og skoðað bílakost þessara viðbragðsaðila og smellt af mynd.

 

Meðfylgjandi myndir tók Ágústa Ýr Sveinsdóttir.

 Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30