Tenglar

20. desember 2011 |

1.400 tonna farmur af þangmjöli til Noregs

Færeyska flutningaskipið til vinstri. Síðan Grettir, Karlsey og fleiri fleytur.
Færeyska flutningaskipið til vinstri. Síðan Grettir, Karlsey og fleiri fleytur.
1 af 2

Færeyska flutningaskipið HAV SAND frá Runavík er við bryggju í höfninni á Reykhólum og búið að lesta 1.400 tonn af þangmjöli frá Þörungaverksmiðjunni. Ætlunin er að skipið leggi úr höfn á flóðinu í nótt en vindur og ofankoma gætu raskað því rétt eins og öllum mannanna áformum. Förinni er heitið til Haugasunds á Rogalandi í Noregi þar sem mjölinu verður skipað upp milli jóla og nýárs.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30