Tenglar

28. desember 2017 | Sveinn Ragnarsson

17 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu

velferdarraduneyti.is
velferdarraduneyti.is
1 af 2

Sautján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra nýstofnaðrar Vestfjarðastofu. Umsóknarfrestur rann út 18. desember. Þrír drógu umsóknir sínar til baka. Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember. Hún á að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Vestfjörðum og veita margháttaða ráðgjöf og þjónustu tengda atvinnulífinu, byggðaþróun og menningu á Vestfjörðum. 

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31