Tenglar

5. maí 2012 |

Á björtum vordegi við Breiðafjörð

1 af 4

Umhverfisdagurinn var bjartur og fagur við Breiðafjörð þó að hlýindin væru ekki mikil og börnin á Hólabæ létu ekki sitt eftir liggja. Þau gengu um Reykhóla og þar í kring ásamt starfsfólki leikskólans og foreldrum og tíndu rusl og síðan var komið saman í blíðunni sem alltaf ríkir í Hvanngarðabrekkunni og grillað og prílað í trjánum.

 

Þórarinn Ólafsson tók myndirnar sem hér fylgja. Margar fleiri er að finna undir Ljósmyndir » Myndasyrpur.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30