Tenglar

21. nóvember 2012 |

„Að koma í veg fyrir spillingu og sérhagsmunagæslu“

Jón Þórisson og Sigurbjörn Svavarsson.
Jón Þórisson og Sigurbjörn Svavarsson.

„Svarið við þeirri kreppu sem nú er í stjórnmálum um allan heim er ný hugsun um stjórn samfélagsins. Opið stjórnkerfi, valddreifing og raunverulegt lýðræði í ákvarðanatöku um sameiginlega hagsmuni. Besta leiðin til þess að koma í veg fyrir spillingu og sérhagsmunagæslu í þágu afmarkaðra valdahópa er raunveruleg dreifing valdsins, bæði í stjórnsýslu og viðskiptum.“

 

Þetta segja tveir af forsvarsmönnum stjórnmálasamtakanna Samstöðu, Sigurbjörn Svavarsson og Jón Þórisson, í grein sem send var vefnum til birtingar. Hana má finna hér í heild og jafnframt undir Sjónarmið í valmyndinni vinstra megin - Siðfræði og stjórnmál.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31