Aðalfundi Krabbameinsfélags Breiðfirðinga sem halda átti í Króksfjarðarnesi n.k. miðvikudag, er frestað af óviðráðanlegum ástæðum um óákveðinn tíma.