9. apríl 2013 | vefstjori@reykholar.is
Aðalfundur Búnaðarfélags Reykhólahrepps
Minnt skal á aðalfund Búnaðarfélags Reykhólahrepps, sem auglýstur var hér á vefnum fyrir skömmu. Hann verður í matsal Reykhólaskóla á morgun, miðvikudag, og hefst kl. 15. Sjá nánar hér.
Varðandi hrútinn á myndinni:
► 11.11.2012 Úrvalshrútar: Ljúfur frá Árbæ og Kroppur frá Bæ