19. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson
Aðalfundur Kvenfélagsins Kötlu verður 27. mars
Aðalfundur Kvenfélagsins Kötlu verður haldinn mánudaginn 27. mars í matsal Reykhólaskóla og hefst hann kl.20.30.
Dagskrá:
-
Venjuleg aðalfundarstörf
-
Skýrsla stjórnar
-
Ársreikningur lagður fram
-
Inntaka nýrra félaga
-
-
Styrkveitingar
-
Mál lögð fram af stjórn
-
Önnur mál, löglega upp borin
Allar konur hjartanlega velkomnar. Kaffi á könnunni og veitingar að hætti stjórnar.
Málfríður, Sandra og Erla