12. apríl 2012 |
Aðalfundur Össu: Lagabreytingar og starfið í sumar
Aðalfundur Handverksfélagsins Össu verður haldinn í Vogalandi í Króksfjarðarnesi á laugardaginn, 14. apríl, og hefst kl. 14. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður m.a. fjallað um breytingar á lögum félagsins og starfið í sumar. Nýir félagar velkomnir og vel þegnir.
Nánari upplýsingar gefa Sóley Vilhjálmsdóttir formaður félagsins, Erla Björk Jónsdóttir gjaldkeri og Sveinn Ragnarsson ritari.