17. apríl 2021 | Sveinn Ragnarsson
Aðalfundur björgunasveitarinnar 20. apríl
Aðalfundur björgunarsveitarinnar Heimamanna verður haldinn í húsakynnum björgunarsveitarinnar að Suðurbraut 5, þriðjudaginn 20. apríl 2021.
Fundurinn hefst kl. 20:00.
Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf.
Stjórnin