26. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson
Aðalfundur sauðfjárræktarfélagsins verður 29. mars
Aðalfundur Sauðfjárræktarfélags Reykhólahrepps verður haldinn í bókasafni Reykhólaskóla miðvikudaginn 29. mars 2017. Fundurinn hefst kl. 13:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Verðlaunaafhending fyrir bestu lambhrútana 2016
Gestur fundarins verður Lárus Birgisson ráðunautur.
Stjórnin.