Tenglar

24. september 2018 | Sveinn Ragnarsson

Aðalfundur skógræktarfélagsins Bjarkar

 Aðalfundur og fræðslufundur skógræktarfélagsins Bjarkar verður

 haldinn fimmtudaginn 27. september kl. 20  í bókasafni Reykhólaskóla.

 

         Dagskrá.

 

         1. Skýrsla formanns

         2. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins

         3. Gerð grein fyrir reikningum félagsins

         4. Fræðslufundur og erindi, Brynjólfur Jónsson

         framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands

         5. önnur mál

 

  Til fundarins boða Guðlaugur Theodórsson formaður skógræktarfélagins Bjarkar og

  Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags íslands.

 

  Fólk er hvatt til að mæta og ganga í félagið.

 

  

Athugasemdir

Maria Maack, rijudagur 25 september kl: 13:10

Ég ætla hér með að biðja um að fá að ávarpa fudninn. Ég mun fjalla aðeins um nýja aðgerðaráætlun í loftslágsbreytingarmálum. Inn í þann málaflokk er verið að leggja fjármagn og þess vegna upplagt að skoða okkar möguleika við að krækja í pening við að rækta jaðra ræktarlands hjá bændum. - Og kannski mynda meira skjól í þéttbýlinu.. Mæja Maack

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31