7. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson
Aðalsafnaðarfundur Gufudals og Reykhólasóknar
Aðalsafnaðarfundur hinnar nýju Gufudals og Reykhólasóknar verður haldinn föstudaginn
10.mars kl. 17:00 í Reykhólakirkju.
Dagskrá:
-
Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknanna á liðnu starfsári.
-
Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sókna og kirkjugarða fyrir s.l. ár.
-
Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
-
Ákvarðanir um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar.
-
Kosning sóknarnefndarmanna og jafnmargra varamanna til 4ra ára.
-
Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs ásamt varamönnum þeirra til árs í senn.
-
Kosning í aðrar nefndir og ráð.
-
Önnur mál.
Sr. Hildur Björk Hörpudóttir.