Tenglar

10. febrúar 2010 |

Aðferðir til að glíma við lesblindu kynntar

Kynningarfundur um aðferðir til að glíma við lesblindu verður haldinn í Þróunarsetrinu á Hólmavík kl. 20 í kvöld, miðvikudag. Það eru Sturla Kristjánsson og Jón Einar Haraldsson sem halda fundinn en þeir eru báðir Davis-ráðgjafar. Í kynningu segir: „Lesblindir eru ekki heimskir. Þvert á móti eru þeir klárir; lagnir í höndunum, útsjónarsamir og hugmyndaríkari en gengur og gerist. Myndræn hugsun er náðargáfa. Þeir sem eru með hana vita það varla en lenda oft í basli með lestur, jafnvel sagðir lesblindir, reikniblindir eða með athyglisbrest.“

 

Allir eru velkomnir á fundinn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30