23. mars 2011 |
Aðgát skal höfð ...
„Sá sem birtir ummæli á opinberum vettvangi ber ábyrgð á því að það sem látið er uppskátt virði rétt annarra til friðhelgi um lífshætti sína og einkahagi. Þessi friðhelgi nær [...] til persónu viðkomandi - æru, heimilis og fjölskyldu ... [...] Kjörnum fulltrúa getur vissulega sviðið undan skömmum um sitt sveitarfélag en hann getur ekki brugðist við með sama hætti og ef ráðist er á hann persónulega.“
Þannig er komist að orði í grein sem lögfræðingar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga skrifuðu í Sveitarstjórnarmál, tímarit sambandsins, undir fyrirsögninni Aðgát skal höfð ...
Sjá hér greinina í heild.
Sjá einnig á vef Reykhólahrepps:
Ingibjörg Birna Erlingsdóttir: Siðferði og internetið