Tenglar

8. apríl 2017 | Sveinn Ragnarsson

Aðgengi fatlaðra má víða færa í betra horf

Það eru víða möguleikar að bæta aðgengi fatlaðs fólks
Það eru víða möguleikar að bæta aðgengi fatlaðs fólks
1 af 2

Hringferð Brands Bjarnasonar Karlssonar lýkur á Icelandair Hotel Natura í dag.

Þar boðar Brandur til opins fundar kl 16:00 um aðgengismál og greinir frá helstu niðurstöðum ferðalagsins. Allir þeir sem láta sig aðgengismál varða eru velkomnir. Frábært ef þið gætuð hjálpað með því að koma viðburðinum á framfæri.

 

Hringferðin, sem farin er til að vekja athygli á aðgengi fatlaðra, stendur yfir í 5 daga og hefur hópurinn komið við í Vík í Mýrdal, á Egilsstöðum, Mývatni, Akureyri, Blönduósi og Borgarnesi. 

 

Brandur verður á Hotel Natura kl 15:00 til að ræða við fjölmiðla fyrir fundinn.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31