Tenglar

3. júlí 2013 | vefstjori@reykholar.is

Áður en tungan fer að lafa fáðu þér safa

Sölufólkið með laugarhúsið í baksýn fyrir neðan brekkuna.
Sölufólkið með laugarhúsið í baksýn fyrir neðan brekkuna.
1 af 2

Nokkrir krakkar á Reykhólum, þau Ólafur Stefán, Birna, Sara Dögg og Hlynur, eru í dag við Sæmundarhúsið við Hellisbraut að selja safa til styrktar vaðlaug við Grettislaug. Á spjaldinu stendur: Áður en tungan fer að lafa fáðu þér safa. Glasið kostar aðeins 50 krónur.

 

Athugasemdir

Ólafía Sigurvins, mivikudagur 03 jl kl: 21:59

Flottir krakkar og gott málefni.

HUgrún Einarsdóttir, mivikudagur 03 jl kl: 23:19

skemmtilegt framtak hjá þeim.

Þröstur Erlings, fimmtudagur 04 jl kl: 11:00

Æpislega klár frændi þarna

Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, fimmtudagur 04 jl kl: 11:24

Frábærir krakkar að styrkja flott málefni. Húrra fyrir ykkur!

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, fimmtudagur 04 jl kl: 13:01

Svona á að gera þetta! :) Flott hjá þeim.

Þröstur Erlingsson, mnudagur 21 desember kl: 11:29

Maður gerir sé nú bara ferð Vestur til þess að bragða á þessu góðgæti!

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30