5. nóvember 2013 | vefstjori@reykholar.is
Æðarvé: Fundinum frestað um óákveðinn tíma
Aðalfundi æðarræktarfélagsins Æðarvéa við Breiðafjörð sem vera átti á Reykhólum í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundur verður auglýstur seinna, segir í tilkynningu frá stjórn.