Tenglar

10. júlí 2014 | vefstjori@reykholar.is

Ævintýri enn gerast

Frjáls eins og fuglinn. Mynd fengin af bloggsíðunni hjá Ágústu Ýri.
Frjáls eins og fuglinn. Mynd fengin af bloggsíðunni hjá Ágústu Ýri.

Ég er búin að vera alveg orðlaus yfir allri athyglinni sem hefur verið í kringum ævintýrið mitt í Ohrid fyrir viku síðan. Sérstaklega þegar það var hringt í mig frá Vísi. Einnig vil ég þakka öll falleg orð sem hafa fallið útaf 59 km fluginu mínu, þar sem ég reyndi að fljúga til Skopje. Þetta eru búnir að vera alveg hreint ótrúlegir dagar.

 

Dagarnir eftir ævintýrið í Ohrid eru búnir að vera æðislegir. Flugin virðast bara verða betri. Ég er að drukkna úr upplýsingum og nýjum lífsreynslum. En þetta er æðisleg tilfinning. Þegar maður sér framfarir hjá sjálfum sér er ótrúlega gaman. Og það er skemmtileg viðbót að fá hrós frá hinum og þessum og það hvetur mann áfram.

 

Þannig hefst nýjasta færslan á bloggsíðu ævintýrakonunnar ungu Ágústu Ýrar Sveinsdóttur frá Skálanesi í Reykhólahreppi.

 

► Miklu, miklu meira hér og fjöldi mynda.

 

Sjá einnig eldri fréttir:

► 10.10.2011 Ekki pláss fyrir verðlaunin í bakpokaferð um heiminn

► 23.02.2012 Metnaður Ágústu er okkur öllum hvatning

► 27.12.2013 Pósturinn komst til skila eftir fjórtán ár

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31