Tenglar

17. nóvember 2018 | Sveinn Ragnarsson

Áfangastaðaáætlun Vestfjarða

1 af 2

Áður hefur verið fjallað  hér á vefnum um Sambandið, þ. e. Samband íslenskra sveitarfélaga en ekki SÍS gamla. Nú er nýjast á síðu Sambandsins grein um Áfangastaðaáætlanir landshluta, sem unnar voru á vegum Ferðamálastofu. Þar er meðal annars efnis Áfangastaðaáætlun Vestfjarða.

Í þessari áætlun er samandregið mikið efni sem getur gagnast sveitarstjórnum og ferðaþjónum við stefnumótun og skipulagningu uppbyggingar þjónustu.


Til gamans má geta þess að samkvæmt teljaranum á síðu Sambandsins hefur Íslendingum fjölgað um 8.870 á tæpu ári.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30