15. júlí 2019 | Sveinn Ragnarsson
Afgreiðsla Landsbankans í júlí og ágúst
Afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum verður opin eftirfarandi daga í júlí og ágúst:
Mánudagurinn 22. júlí verður opið frá 12:00 – 15:00.
Mánudagurinn 29. júlí verður opið frá 12:00 – 15:00.
Þriðjudagurinn 6. ágúst verður lokað vegna sumarleyfa.
Mánudaginn 12. ágúst verður opið frá 12:00 – 15:00.
Mánudaginn 19. ágúst verður lokað vegna sumarleyfa.
Mánudagurinn 26. ágúst verður opið frá 12:00 – 15:00.
Það er einnig hægt að hafa samband við Landsbankann á Patreksfirði í síma 410-4153.
Kveðja, Ásta Sjöfn