Vegna veikinda er afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum lokuð í dag.
Opið verður á fimmtudag 9. mars á venjulegum tíma, 12 - 15.