21. desember 2020 | Sveinn Ragnarsson
		
Afgreiðsla Landsbankans lokuð milli hátíðanna
	
		
		
		Landsbankinn lokaður
 
Það verður lokað í Landsbankanum á milli jóla og nýárs.
 
Næsti opnunartími verður mánudaginn 4. janúar 2021. Eigið ánægjulega hátíð.
 
Kveðja, Ásta Sjöfn