28. desember 2015 |
Afgreiðsla bankans lokuð fram eftir janúar
Afgreiðsla Landsbankans á Reykhólum verður opin að venju kl. 13-16 á miðvikudag. Vegna framkvæmda á skrifstofu Reykhólahrepps verður hún síðan lokuð fram eftir janúarmánuði. Opið á ný mánudaginn 25. janúar kl. 13-16.
Upplýsingar hjá Landsbankanum á Patreksfirði í síma 410 4153.