Núna á Reykhóladögum verður Hólabúð opin föstudag og laugardag kl. 10-21 og sunnudag kl. 13-18. Ekki er úr vegi að minna á matarhornið notalega, þar sem alls kyns réttir eru framreiddir á skammri stundu.