Tenglar

29. ágúst 2011 |

Áhugi á sameiningu sveitarfélaga verði kannaður

Núverandi sveitarfélagaskipan á norðvesturhluta landsins. Kort: Landmælingar Íslands / lmi.is.
Núverandi sveitarfélagaskipan á norðvesturhluta landsins. Kort: Landmælingar Íslands / lmi.is.

Til stendur að kanna viðhorf sveitarstjórnarmanna og þingmanna til sameiningar sveitarfélaga, en slík könnun fór fram árið 2006. Þetta kom fram í ávarpi  Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á ársþingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um  helgina. Ráðherra sagði að erfið fjárhagsstaða sveitarfélaga hefði verið eitt umfangsmesta og erfiðasta verkefni sveitarstjórnarmanna og ríkisvaldsins síðustu árin.

 

Minnkandi tekjum og vaxandi kostnaði verði að mæta með niðurskurði eða hækkun gjalda. Nýir kjarasamningar hjá ríki og sveitarfélögum síðustu vikur og misseri hafi enn aukinn kostnað í för með sér og hefði því verið varpað fram að sveitarfélög verði að mæta þeim kostnaði að einhverju leyti með uppsögnum. Sagði ráðherra þetta slæma þróun.

 

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

 

Smellið á kortið til að stækka það.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30