Tenglar

6. febrúar 2020 | Sveinn Ragnarsson

Álagning gjalda í Reykhólahreppi 2020

Álagningarákvæði fara eftir lögum nr. 4/1995 með síðari breytingum

og samþykkt sveitarstjórnar í 12. desember 2019.

 

 

     Útsvar:

Álagningargjaldstig útsvars á tekjur ársins 2019 er 14,52%.

 

Fasteignaskattur:

 

Fasteignaskattur A 0,50%

Fasteignaskattur B 1,32%

Fasteignaskattur C 1,65%

Fráveitugjald 0,20%

Vatnsgjald 0,50%

Lóðarleiga 4% (af nýjum lóðum)

 

Sorpeyðingargjald skv. gjaldskrá er innheimt jafnframt fasteignagjöldum og lóðarleigu.

 

Gjalddagar fasteignagjalda eru fimm:

 

10. febrúar 2020

10. apríl 2020

10. júní 2020

10. ágúst 2020

10. október 2020

 

Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga.

Sé álagningin 15.000 kr. eða minni er einn gjalddagi, 10. apríl 2020.

Sé álagningin 15.001 til 25.000 kr. eru tveir gjalddagar, 10. febrúar og 10. apríl 2020.

Annars eru gjalddagarnir fimm.

 

Afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega:

Elli- og örorkulífeyrisþegar með lögheimili og búsetu í Reykhólahreppi njóta 100% afsláttar

af fasteignaskatti ef árstekjur fara ekki yfir kr. 4.000.000  hjá einstaklingi og kr. 5.700.000 hjá hjónum. Afsláttur er aðeins veittur af einni íbúð hvers gjaldanda og þarf hann að hafa lögheimili í íbúðinni. Ekki þarf að sækja sérstaklega um afsláttinn.

 

 

 

  

Athugasemdir

Dalli, fimmtudagur 06 febrar kl: 17:21

Ein spurning. Tekjur hvaða árs ráða um niðurfellingu gjaldanna? 2018?

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30