Tenglar

12. febrúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

Allir velkomnir á öskudagsball á Hólmavík

Hólmavík / Jón Halldórsson.
Hólmavík / Jón Halldórsson.

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í öskudagsballi fyrir börnin. Það verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík á morgun, miðvikudag, og byrjar kl. 17. Foreldrar er hvattir til að koma með krakkana sína, fara í þrautakóng og slá köttinn úr tunnunni. Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta furðufatabúninginn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31