Tenglar

5. október 2015 |

Alma á Hafrafelli 85 ára

Alma ásamt Dórótheu dóttur sinni og Ástu Guðjónsdóttur, bróðurdóttur Sigvalda heitins.
Alma ásamt Dórótheu dóttur sinni og Ástu Guðjónsdóttur, bróðurdóttur Sigvalda heitins.
1 af 4

Alma Dóróthea Friðriksdóttir, sem búsett var á Hafrafelli í Reykhólasveit vel yfir hálfa öld eða frá 1950 til 2006, varð 85 ára á laugardag. Hún er fædd og uppalin í Þýskalandi en kom til Íslands árið 1949 og fór að vinna á Ferstiklu í Hvalfirði. Alma giftist Sigvalda Guðmundssyni á Hafrafelli, sem andaðist á liðnu vori. Þau eignuðust sex börn og afkomendurnir eru komnir á fimmta tuginn. Alma dvelur núna á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum.

 

Myndirnar sem hér fylgja voru teknar í afmælisfagnaðinum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31